MÁDARA MULTIMASKING TREATMENT SETT

4.350 kr.

Flokkar: , ,

Lýsing

Settið inniheldur:

Brightening AHA peel mask 12,5ml

Djúphreinsimaski með ávaxtasýrum

Örvar frumuendurnýjun og jafnar húðlit

Hentar öllu húðgerðum

Smart anti-pollution charcoal&mud repair mask 12,5ml

Dregur úr áhrifun mengunar og öldrunar

Afeitrar og örvar endurnýjun húðfruma

Nærir húðina og gefur henni útgeislun og ljóma

Detox Ultra purifying mud mask 12,5ml

Hreinsar húðholur og dregur í sig umfram olíu

Vítamín og steinefnaríkur

Jafnar húðlit og endurnýjar húðina

Hentar fyrir blandaða og bóluhúð

SOS Hydra mask moisture+radiance 12,5ml

Bjargvættur fyrir þurra húð, róandi og sefandi

Gefur frískleika og ljóma

Hentar fyrir viðkvæma og pirraða húð, hentar húð með rósroða