Description
Facial self tan oil, sjálfsbrúnkuolía fyrir andlit
Sérhönnuð fyrir húðina í andlitinu sem er oftast viðkvæmari en líkaminn. Mjög rakagefandi, létt og þunn, áferðin svipar til serums. Hentar því vel meðal annars fyrir viðkvæma húð, feita húð og stíflugjarna. Húðin verður ekki olíukennd eftir notkun. Alveg ilmlaus og eins og allar vörur Tan organic er hún 100% lífræn, náttúruleg og vegan.