Tan Organic
TanOrganic
Tan organic eru eins og nafnið gefur til kynna 100% náttúrulegar vörur. Þær eru einnig Vegan og Cruelty free. Þær skarta 6 gæðastimplum sem eru; „ultimate natural, beauty bible awards winner“, Vegan stimpilinn, Organic trust, Eco cert, Ethnical award og Cruelty free.
Öll innihaldsefnin eru náttúruleg og henta þessar vörur meðal annars fólki með viðkvæma húð og óléttum konum.
Sýni allar 5 niðurstöður