Description
Face Halo Body skrúbbar og þrífur húðina svo hún verður slétt og geislandi.
Hanskinn er tvíhliða ⚪️⚫️ og bæði er hægt að þurrbursta húðina eða skrúbba hana blauta í sturtunni með ljósu skrúbb hliðinni. Svarta örtrefja hliðin hreinsar svo djúpt ofan í húðholurnar svo húðin verður slétt og mjúk.
Face Halo Body er fullkominn til þess að skúbba húðina áður en sjálfbrúnka er borin á til að fá jafna áferð og náttúrulegan ljóma.
Face Halo er eiturefna laus og endurnotanlegur, cruelty free og vegan.