Lýsing
Face Halo er byltingarkenndur farðahreinsir sem notar örtrefja til að hreinsa farða af aðeins með vatni. Face Halo er eiturefnalaus og margnota og kemur í stað 500 einnota farða/blautklúta.
Til að fjarlægja farða og/eða þrífa andlitið þarf ekki að nudda Face Halo fast. Örtreflarnir eru 100x minni en mannshár og fara því auðveldlega ofan í húðholur og djúphreinsar húðina. Þar sem engin efni koma til sögu þá hentar Face Halo allir húð – einnig vandamálahúð og ofnæmispésum.
Face Halo tekur af allan farða, meira að segja vatnsheldan – aðeins með vatni! En Face Halo má einnig nota með farðahreinsi fyrir þá sem kjósa það og getur því komið í stað einnota bómullarhnoðra. Einnig er hann æðislegur til að þrífa af maska.
3 saman í pakka svo að þú átt alltaf til hreinan Face Halo.
Þegar það er kominn tími til að endurnýja Face Halo þá tökum við á móti þeim hreinum og þurrum og endurvinnum.
Cruellty Free og Vegan – samþykkt af Peta.