FJÖLNOTA STÁLÞJÖL MEÐ LAUSU BLAÐI

800 kr.

Flokkar: ,

Lýsing

Fjölnota stálþjöl með lausu blaði. Frábær til að stytta gel og akrýl neglur.

Stálþjölina er hægt að endurnýta. Blöðin koma með lími á, sem auðvelt er að festa á stálþjölina og er þá komin einstaklega þunn og þægileg þjöl.

Skipt er um blað þegar þörf er á

Inniheldur stálþjöl og 1 blað 150 grit