Mádara

MÁDARA organic skincare er náttúruleg snyrtivara frá Lettlandi. Vörumerkið var stofnað árið 2006 af fjórum ungum athafnakonum. Á innan við 10 árum óx MÁDARA úr því að vera draumur í eitt af eftirsóttustu náttúrulegu UNISEX húðvörumerkjunum á Norðurlöndunum og í Evrópu og heldur áfram að vaxa!
MÁDARA vörurnar eru einstakar í sinni röð og hafa unnið til fjölda verðlauna.

Showing 1–12 of 33 results